Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 21:00 Myndir/Aníta Eldjárn Glamour er statt í Kaupmannahöfn þessa dagana á tískuvikunni hjá nágrönnum okkar í Danmörku. Íslenska tískuelítan, eins og gjarna má kalla innkaupafólk, bloggara og aðra sem starfa innan íslenska tískubransann, fjölmennir gjarna á þessa tískuviku enda selja Danir fjöldann allan af merkjum hér á landi og tískan höfðar vel til okkar hér. Tískuvikan í Köben fer vel af stað og borgin iðar af lífi. Af sýningum gærdagsins stóð Blanche hvað helst upp úr en Blanche er merki sem hannar tímalausan kvenfatnað og gleðifregnirnar eru þær að merkið er væntanlegt í verslun Húrra Reykjavík í næsta mánuði. Gestir sýningarinnar voru hver öðrum glæsilegri en ljósmyndarinn Aníta Eldjárn sá um að festa nokkra smekklega klædda gesti á filmu fyrir Glamour. Strigaskór og litríkar buxnadragtir virðast vera málið þessa dagana hinum meginn við hafið. Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Glamour er statt í Kaupmannahöfn þessa dagana á tískuvikunni hjá nágrönnum okkar í Danmörku. Íslenska tískuelítan, eins og gjarna má kalla innkaupafólk, bloggara og aðra sem starfa innan íslenska tískubransann, fjölmennir gjarna á þessa tískuviku enda selja Danir fjöldann allan af merkjum hér á landi og tískan höfðar vel til okkar hér. Tískuvikan í Köben fer vel af stað og borgin iðar af lífi. Af sýningum gærdagsins stóð Blanche hvað helst upp úr en Blanche er merki sem hannar tímalausan kvenfatnað og gleðifregnirnar eru þær að merkið er væntanlegt í verslun Húrra Reykjavík í næsta mánuði. Gestir sýningarinnar voru hver öðrum glæsilegri en ljósmyndarinn Aníta Eldjárn sá um að festa nokkra smekklega klædda gesti á filmu fyrir Glamour. Strigaskór og litríkar buxnadragtir virðast vera málið þessa dagana hinum meginn við hafið.
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour