Bjarki Már fer til Lemgo í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. desember 2018 12:46 Bjarki Már færir sig um set í Þýskalandi mynd/lemgo Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar. Hornamaðurinn gekk til liðs við Berlínarliðið árið 2015 og á tíma sínum þar hefur hann tvisvar orðið heimsmeistari félaglsiða og unnið EHF bikarinn. Hann gerir samning við Lemgo, sem spilar í efstu deild í Þýskalandi líkt og Füchse Berlin, til ársins 2021. „Þegar samningur manns er að renna út þá skoðar umboðsmaðurinn hvernig landið liggur, og ég fékk mjög gott tilboð frá Lemgo. Þá fór ég á fund með framkvæmdastjóranum hérna, og hann gat ekki gefið mér nein svör fyrr en í desember því málin áttu eftir að skýrast varðandi aðrar leikstöður í liðinu,“ sagði Bjarki við mbl.is. „Þetta er nú yfirleitt þannig í félagsliðum hérna í Evrópu að menn plana allar aðrar stöður fyrst, áður en þeir ákveða sig varðandi vinstra hornið. Án djóks. Það er oftast auðveldast að manna hana. Ég talaði tvisvar við framkvæmdastjórann en hið sama var uppi á teningnum. Tilboðið sem Lemgo bauð er líka betra fyrir mig en það sem ég hef hér, sem er svolítið sérstakt.“ Bjarki Már var í gær valinn í hóp þeirra 28 leikmanna sem koma til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku hjá íslenska landsliðinu. Bjarki hefur um áraraðir verið í þeirri stöðu að berjast við síunga landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson um sæti í liðinu. „Við erum ekki með þessa samkeppni í neinni annarri stöðu, með fullri virðingu fyrir leikmönnum í öðrum stöðum. Það er smá pirrandi, en svona er þetta og það kemur bara í ljós hvernig þetta verður,“ segir Bjarki. 19. desember verður skorið niður í 20 manna æfingahóp og HM-hópurinn sjálfur mun aðeins innihalda 16 leikmenn. Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar. Hornamaðurinn gekk til liðs við Berlínarliðið árið 2015 og á tíma sínum þar hefur hann tvisvar orðið heimsmeistari félaglsiða og unnið EHF bikarinn. Hann gerir samning við Lemgo, sem spilar í efstu deild í Þýskalandi líkt og Füchse Berlin, til ársins 2021. „Þegar samningur manns er að renna út þá skoðar umboðsmaðurinn hvernig landið liggur, og ég fékk mjög gott tilboð frá Lemgo. Þá fór ég á fund með framkvæmdastjóranum hérna, og hann gat ekki gefið mér nein svör fyrr en í desember því málin áttu eftir að skýrast varðandi aðrar leikstöður í liðinu,“ sagði Bjarki við mbl.is. „Þetta er nú yfirleitt þannig í félagsliðum hérna í Evrópu að menn plana allar aðrar stöður fyrst, áður en þeir ákveða sig varðandi vinstra hornið. Án djóks. Það er oftast auðveldast að manna hana. Ég talaði tvisvar við framkvæmdastjórann en hið sama var uppi á teningnum. Tilboðið sem Lemgo bauð er líka betra fyrir mig en það sem ég hef hér, sem er svolítið sérstakt.“ Bjarki Már var í gær valinn í hóp þeirra 28 leikmanna sem koma til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku hjá íslenska landsliðinu. Bjarki hefur um áraraðir verið í þeirri stöðu að berjast við síunga landsliðsfyrirliðann Guðjón Val Sigurðsson um sæti í liðinu. „Við erum ekki með þessa samkeppni í neinni annarri stöðu, með fullri virðingu fyrir leikmönnum í öðrum stöðum. Það er smá pirrandi, en svona er þetta og það kemur bara í ljós hvernig þetta verður,“ segir Bjarki. 19. desember verður skorið niður í 20 manna æfingahóp og HM-hópurinn sjálfur mun aðeins innihalda 16 leikmenn.
Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira