Allt sem er grænt, grænt Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:15 Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París. Allt er vænt sem vel er grænt. Ef eitthvað er að marka það orðatiltæki þá er erum við í góðum málum með þennan grasgræna lit sem er að koma sterkur inn með hækkandi sól - í bæði fatnaði og fylgihlutum. Eins og flestir aðrir litir þá eru til margir mismunandi tónar af grænu en í ár er það grasgræni liturinn sem er málið. Sumarlegur og ferskur og fer vel við bæði gallaefni og aðra bjarta liti. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki og gröfum fram grænar flíkur fyrir vorið.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour