Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour