Óskilvirkur og fyrirsjáanlegur hlutabréfamarkaður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:00 Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“ Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira
Stefán B. Gunnlaugsson dósent við Viðskiptadeild Háskólans á Akureyri hefur rannsakað íslenska hlutabréfamarkaðinn. Nýlega birti hann rannsókn þar sem kann kannaði skilvirkni hans. Niðurstöðurnar koma á óvart: „Markaðurinn er óskilvirkur. Með mjög einfaldri aðferðafræði, byggða á tæknigreiningu, sem sumir alþjóðlegir fjárfestar nota hefði verið hægt að ná margfalt betri ávöxtun en markaðurinn að meðaltali. Á skilvirkum markaði væri það ómögulegt,“ segir Stefán. Hann segir að markaðurinn hafi verið fyrirsjáanlegur. Ef ávöxtun var góð í síðasta mánuði voru miklar líkur á áframhaldi á góðri ávöxtun en ef ávöxtun var slæm væru verulegar líkur á vondri ávöxtun. Aðferðafræði sem byggir á skuldsetningu þar sem veðjað var á hækkanir og skortstöðu þar sem reynt er að hagnast á lækkunum hefði skilað frábærri ávöxtun. „Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur einungis skilað rúmlega tvö prósent árlegri ávöxtun frá 1993 að meðaltali, en nokkrar einfaldar aðferðir hefðu skilað 20 til 36 prósent árlegri ávöxtun – þarna er geipilegur munur.“ Ástæður þessarar hegðunar marksins er smæð hans segir Stefán. „Fáir stórir fjárfestar sem kaupa og selja undir svipuðum aðstæðum leiðir til þessarar hegðunar.“ Stefán er kunnugt um að sænskir fjárfestar beittu þessari aðferðafræði fyrir hrun og högnuðust á henni. Það er áhugavert að markaðurinn hefur ekkert hækkað síðustu tvö ár. Líkleg skýring á því telur Stefán vera minni kaupkraftur íslenskrar lífeyrissjóða. „Lífeyrissjóðirnir töpuðu nærri allri eign sinni í íslenskum hlutabréfum í hruninu. Þeir fóru að kaupa þau aftur fljótlega eftir hrun sem leiddi til hækkunar hlutabréfa. Þau kaup eru nú að mestu hætt og fjárfesta íslenskir lífeyrissjóðir nú frekar í erlendum hlutabréfum.“
Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Sjá meira