Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour