„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour