„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour