Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 14:47 skjáskot Nýja systurmerki sænska verslunarrisans H&M, /Nyden gaf nýverið frá sér litla línu sem gefur forsmekk fyrir opnunina í haust. Um er að ræða stuttermaboli og nú þegar eru einhverjar tegundir uppseldar. Mikil eftirvænting er fyrir þessu nýja merki sem er vel frábrugðið öðrum því það fylgir ekki hinu venjulega tískudagatali, ef svo má að orði komast. Það verða engar venjulegar verslanir heldur frekar “pop-up” verslanir og aðrir sérstakir staðir sem vörurnar verða seldar á. Merkið mun ekki fylgja tískuvikunni eða öðrum árstíðabundnum atburðum, og mun ekki fylgja tískustraumum. Sá sem stýrir þessu ævintýri heitir Oscar Olsson, og hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2013, aðallega við nýsköpun og stækkunarteymi fyrirtækisins, þar sem /Nyden varð til.Hér er hægt að skoða þessa litlu fyrstu línu /Nyden. Mest lesið Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kynlíf á túr Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Nýja systurmerki sænska verslunarrisans H&M, /Nyden gaf nýverið frá sér litla línu sem gefur forsmekk fyrir opnunina í haust. Um er að ræða stuttermaboli og nú þegar eru einhverjar tegundir uppseldar. Mikil eftirvænting er fyrir þessu nýja merki sem er vel frábrugðið öðrum því það fylgir ekki hinu venjulega tískudagatali, ef svo má að orði komast. Það verða engar venjulegar verslanir heldur frekar “pop-up” verslanir og aðrir sérstakir staðir sem vörurnar verða seldar á. Merkið mun ekki fylgja tískuvikunni eða öðrum árstíðabundnum atburðum, og mun ekki fylgja tískustraumum. Sá sem stýrir þessu ævintýri heitir Oscar Olsson, og hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2013, aðallega við nýsköpun og stækkunarteymi fyrirtækisins, þar sem /Nyden varð til.Hér er hægt að skoða þessa litlu fyrstu línu /Nyden.
Mest lesið Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Kynlíf á túr Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour