Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour
Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour