Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Kim Kardashian á forsíðu Forbes Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour