Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour