Adele gifti bestu vini sína Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 20:00 Glamour/Getty Söngkonan Adele hefur heldur betur bætt við ferilskránna sína en hún er núna komin með leyfi til að gefa fólk saman. Og það gerði hún fyrir bestu vini sína í janúar á þessu ári. Adele segir frá þessu á Instagramsíðu sinni en hún gifti grínistann Alan Carr og Paul Drayton við hátíðlega athöfn. Ekki nóg með það heldur sá Adele um skipulagninguna líka. Góð vinkona þarna á ferðinni. „Þið þekkið mig, ég nota allar afsakanir til að klæða mig upp,“ segir Adele á Instagram við mynd af sér í hvítum kjól með slá, greinilega við altarið í brúðkaupinu. Seeing as the cats out the bag. I married two of my best friends in January. You know me any excuse to dress up... @chattyman #LoveisLove A post shared by Adele (@adele) on Apr 3, 2018 at 7:57am PDT Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Söngkonan Adele hefur heldur betur bætt við ferilskránna sína en hún er núna komin með leyfi til að gefa fólk saman. Og það gerði hún fyrir bestu vini sína í janúar á þessu ári. Adele segir frá þessu á Instagramsíðu sinni en hún gifti grínistann Alan Carr og Paul Drayton við hátíðlega athöfn. Ekki nóg með það heldur sá Adele um skipulagninguna líka. Góð vinkona þarna á ferðinni. „Þið þekkið mig, ég nota allar afsakanir til að klæða mig upp,“ segir Adele á Instagram við mynd af sér í hvítum kjól með slá, greinilega við altarið í brúðkaupinu. Seeing as the cats out the bag. I married two of my best friends in January. You know me any excuse to dress up... @chattyman #LoveisLove A post shared by Adele (@adele) on Apr 3, 2018 at 7:57am PDT
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Prince Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Lady Gaga fær ekki nóg af stuttum stuttbuxum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour