Axel: Skil ekki dómgæsluna í þessum leik Benedikt Grétarsson skrifar 30. maí 2018 21:41 Axel Stefánsson. vísir/stefán Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2018. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. „Já við gerðum það. Það var svolítið óðagot á okkur í byrjun og við tókum mörg ótímabær skot sem við fáum í bakið. Það var samt mikill vilji í liðinu og stelpurnar ætluðu virkilega að koma hérna, sýna sig og sanna.“ „Seinni hálfleikurinn sýnir bara hversu mikill karakter býr í þessu liði. Við komumst hægt og sígandi inn í þetta og eiginlega bara grátlegt að við náum ekki að klára þetta í dag.“ Dómgæslan var á köflum ansi skrautleg og pólska dómaraparið var ekki í neinum takti við handboltareglurnar á mikilvægum augnablikum. Axel viðurkennir að þetta hafi ekki alveg verið nógu gott. „Já, því miður verður maður bara að sætta sig við það. Við verðum bara að verða svo gott handboltalið að við getum klárað svona stöður en það var mjög margt skrýtið í dómgæslunni í dag. Ég skil ekki alveg allar ákvarðanir þeirra.“ Erfiður leikur bíður á laugardag í síðasta leik undankeppninnar gegn Dönum og Axel vill sjá agaðri leik hjá sínu liði. „Á móti Dönum verður það bara dauði ef við ætlum að taka fyrstu sénsa á skotfæri. Þær eru með miklu betri markmenn og betri varnarvinnu. Þegar við sýnum að við getum náð flæði í boltann og gerum þessar árásir, þá eigum við alveg að geta fært Danina til í vörninni.“ „Það eru margar í hópnum sem hafa ekki spilað í langan tíma en nú erum við komnar með einn alvöru leik í kroppinn og þetta verður bara betra,“ sagði landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson. Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson var að sjálfsögðu svekktur eftir 24-26 tap Íslands gegn Tékklandi í Laugardalshöll í kvöld í síðasta heimaleik liðsins í undankeppni EM 2018. Axel tók undir orð blaðamanns að slæm byrjun hefði sett liðið í erfiða stöðu líklega grafið of djúpa holu. „Já við gerðum það. Það var svolítið óðagot á okkur í byrjun og við tókum mörg ótímabær skot sem við fáum í bakið. Það var samt mikill vilji í liðinu og stelpurnar ætluðu virkilega að koma hérna, sýna sig og sanna.“ „Seinni hálfleikurinn sýnir bara hversu mikill karakter býr í þessu liði. Við komumst hægt og sígandi inn í þetta og eiginlega bara grátlegt að við náum ekki að klára þetta í dag.“ Dómgæslan var á köflum ansi skrautleg og pólska dómaraparið var ekki í neinum takti við handboltareglurnar á mikilvægum augnablikum. Axel viðurkennir að þetta hafi ekki alveg verið nógu gott. „Já, því miður verður maður bara að sætta sig við það. Við verðum bara að verða svo gott handboltalið að við getum klárað svona stöður en það var mjög margt skrýtið í dómgæslunni í dag. Ég skil ekki alveg allar ákvarðanir þeirra.“ Erfiður leikur bíður á laugardag í síðasta leik undankeppninnar gegn Dönum og Axel vill sjá agaðri leik hjá sínu liði. „Á móti Dönum verður það bara dauði ef við ætlum að taka fyrstu sénsa á skotfæri. Þær eru með miklu betri markmenn og betri varnarvinnu. Þegar við sýnum að við getum náð flæði í boltann og gerum þessar árásir, þá eigum við alveg að geta fært Danina til í vörninni.“ „Það eru margar í hópnum sem hafa ekki spilað í langan tíma en nú erum við komnar með einn alvöru leik í kroppinn og þetta verður bara betra,“ sagði landsliðsþjálfarinn Axel Stefánsson.
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 24-26 | Svekkjandi tap gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tók á móti Tékkum í síðasta heimaleiknum í undankeppni EM. Liðið á ekki möguleika á því að komast í lokakeppnina eftir tapið í kvöld 30. maí 2018 22:00
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn