Ljómandi nýársförðun Kynning skrifar 4. janúar 2018 21:00 Glans, glans, elegans! Glamour í samstarfi við Becca sýnir hér glæsilega nýársförðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Glans áferð hefur sjaldan verið jafn vinsæl og nú, þá sérsaklega þegar kemur að augnförðun. Í þessari förðun var fókusinn lagður á mismunandi áferðir, húðinni var haldið heldur léttri með vott af ljóma, augun fengu háglans áferð og varir kremkennda áferð.Kremaður bronslitur er borinn á augnlok, meðfram neðri augnhárum og upp undir augnbein. Því næst er mjög sanseruðu púðri þrýst ofan á kremkennda litinn til að ná fram miklum glans.Húðtónninn er jafnaður út undir augum, kringum nef og á höku með hyljara.Sólarpúður er borið beint á kinnbein og strokið létt yfir enni. Kremvara sem ætluð er fyrir varir og kinnar er borin á þau svæði til að veita léttan glans og heilbrigt yfirbragð. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour
Glans, glans, elegans! Glamour í samstarfi við Becca sýnir hér glæsilega nýársförðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Glans áferð hefur sjaldan verið jafn vinsæl og nú, þá sérsaklega þegar kemur að augnförðun. Í þessari förðun var fókusinn lagður á mismunandi áferðir, húðinni var haldið heldur léttri með vott af ljóma, augun fengu háglans áferð og varir kremkennda áferð.Kremaður bronslitur er borinn á augnlok, meðfram neðri augnhárum og upp undir augnbein. Því næst er mjög sanseruðu púðri þrýst ofan á kremkennda litinn til að ná fram miklum glans.Húðtónninn er jafnaður út undir augum, kringum nef og á höku með hyljara.Sólarpúður er borið beint á kinnbein og strokið létt yfir enni. Kremvara sem ætluð er fyrir varir og kinnar er borin á þau svæði til að veita léttan glans og heilbrigt yfirbragð. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour