Láttu slabbið ekki stoppa þig Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 09:00 Kaia Gerber er vel skóuð í New York. Glamour/Getty Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Kuldaskór eru málið, skór sem þola allt og eru með grófum sóla sem nær gripi á svellinu. Það vill svo skemmtilega til að nú er útivistartískan sjóðandi heitk eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að nýta okkur. Glamour tók saman nokkra góða skó sem passa við allt, sjáðu hér að neðan. Raf SimonsGúmmístígvél eru bara snilld.Y/Project með ansi furðulega útgáfu af UGG. Kannski er þetta einmitt það sem við þurfum?Grófir skór við hvíta kápu og loðhatt, mjög smart!Hvítar reimar á svörtum skóm koma mjög vel út. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Oft var þörf en nú er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Það er fátt ósmartara en að skauta um skaflana á fíngerðum skóm, svo ekki sé minnst á hvað saltið og vatnið fer illa með þá. Kuldaskór eru málið, skór sem þola allt og eru með grófum sóla sem nær gripi á svellinu. Það vill svo skemmtilega til að nú er útivistartískan sjóðandi heitk eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að nýta okkur. Glamour tók saman nokkra góða skó sem passa við allt, sjáðu hér að neðan. Raf SimonsGúmmístígvél eru bara snilld.Y/Project með ansi furðulega útgáfu af UGG. Kannski er þetta einmitt það sem við þurfum?Grófir skór við hvíta kápu og loðhatt, mjög smart!Hvítar reimar á svörtum skóm koma mjög vel út.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour