Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour