Trendið frá tískupöllunum Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 11:00 Prada, Christopher Kane og Gucci Glamour/Getty Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha Mest lesið Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour
Nú þegar tískuvikurnar eru í fullum gangi og tískuhúsin sýna línur sínar fyrir næsta haust, þá er oft hægt að rekast á trend sem útfærð eru á mismunandi hátt hjá hönnuðum. Gegnsætt er mjög áberandi fyrir sumarið, en það mun halda áfram og inn í næsta vetur líka. Tískuhús eins og Gucci og Prada settu gegnsætt efni yfir kjóla, boli og pils, en Molly Goddard, Shrimps og Simone Rocha sýndu kjóla úr þessu efni. Hvað þarft þú til að ná þessu trendi? Fá þér stóran gegnsæjan bol og skella honum yfir allt. Notaðu ímyndunaraflið!ShrimpsBurberryBurberryMolly GoddardSimone Rocha
Mest lesið Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour