Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 09:00 Brooklyn ásamt föður sínum. vísir/BPI/javier Garcia Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands. Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour
Brooklyn Beckham, sonur David og Victoria Beckham, er í einlægu viðtali í tímaritinu Wonderland. Þar afhjúpaði hann að meirihluta lífs síns hafi hann ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir. Brooklyn er 17 ára í dag. Hann lýsir stundinni í viðtalinu þegar hann fattaði það. Fjölskyldan var stödd á fótboltaleik og allt í einu fóru allir að hrópa nafn föðurs síns. Þessi uppgötvun kom honum virkilega á óvart. Það verður að segjast að það er ansi vel gert að halda þessum fréttum leyndum svo lengi, enda eru David og Victoria Beckham líklega einar af frægustu stjörnum Bretlands.
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour