Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Með toppinn í lagi Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Með toppinn í lagi Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour