Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:45 Af tökustaðnum Glamour/Getty Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar. Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Búið er að svipta hulunni af plakatinu fyrir kvikmyndina Ocean´s 8 en þar eru bara konur í aðalhlutverkum. Með aðalhlutverk fara þær Sandra Bullock, Cate Blanchett, Rihanna, Anne Hathaway, Mindy Kaling, Sarah Paulson, Awkwafina og Helena Bonham Carter. Leikstjóri er Gary Ross sem einnig gerði Hunger Games. Þetta lofar svo sannarlega góðu en það verður sérstaklega forvitnilegt að sjá Rihönnu á hvíta tjaldinu. Myndin er frumsýnd næsta sumar.
Mest lesið North West var senuþjófur á sýningu föður síns Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour