Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Tískudrottning í KALDA Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour