Þó að hið klassíska páskahret sé að gera vart við sig þá er tilvalið að hressa sig við í litríkum klæðum. Guli liturinn getur verið erfiður en með því að blanda því saman við svartan, hvítan, gráan eða jafnvel fjólubláan getur hann fært okkur smá sólskin í fataskápinn.
Fáum innblástur hér.







