Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour