Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour