Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Klassík sem endist Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Klassík sem endist Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour