Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó! Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour
Fyrsta stiklan úr þættinum American Crime Story: The Assassination of Gianni Versace er kominn. Serían einblínir á morðið á Gianni Versace í Miami árið 1997 sem var mikið áfall fyrir tískuheiminn enda fatahönnuðurinn dýrkaður og dáður. Leikaravalið er mjög áhugavert en sjálf Penelope Cruz er í hluterki systur Gianni, Donatellu Versace. Það má segja að leikkonan og hönnuðurinn séu svart og hvítt en af stiklunni að dæma þá nær leikkonan henni mjög vel. Það er svo sjálfur Ricky Martin sem fer með hlutverk kærasta Gianni. Áætluð frumsýning þáttana vestanhafs er 17. janúar. Spennó!
Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Heitasti fylgihluturinn á Golden Globes Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour