Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour