Jakob hættir sem forstjóri VÍS Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. apríl 2017 07:56 Jakob Sigurðsson. vís Jakob Sigurðsson, forstjóri VÍS, hefur sagt starfi sínu lausi þar sem hann hefur verið ráðinn forstjóri breska félagsins Victrex plc. Jakob hefur gegn starfi forstjóra VÍS frá því í ágúst í fyrra en hann tók við af Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur. Í tilkynningu frá VÍS segir Victrex plc. sé skráð á hlutabréfamarkað í Bretlandi, það sé hluti af FTSE 250 hlutabréfavísitölunni og er markaðsverðmæti þess 250 milljarðar króna. Félagið er leiðandi í framleiðslu fjölliða (e. polymers) og telja viðskiptavinir þess meðal annars stærstu flugvéla- og snjalltækjaframleiðendur heims. Jakob mun áfram starfa sem forstjóri VÍS á meðan stjórn fyrirtækisins vinnur að því að finna eftirmann hans. „Það er mikil eftirsjá af frábærum og kraftmiklum samstarfsmönnum hjá VÍS. Tími minn sem forstjóri VÍS varð styttri en ég reiknaði með en tækifærið sem mér býðst nú er einfaldlega þess eðlis að því var ekki hægt að hafna. Ég hef mikla trú á þeirri vegferð sem VÍS er á og óska starfsmönnum góðs gengis í þeim verkefnum sem framundan eru um leið og ég þakka þeim af alhug samfylgdina síðustu mánuði,“ er haft eftir Jakobi í tilkynningu. Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 VÍS komið með 25 prósent í Kviku eftir kaup á hlut Seðlabankans Tryggingafélagið VÍS hefur gengið frá kaupum á 3,06 prósenta hlut Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) í Kviku, samkvæmt heimildum Markaðarins. Eftir kaupin á VÍS liðlega 25 prósenta hlut. 12. apríl 2017 07:30 Svanhildur segir engin átök í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, segir að engin átök séu í stjórn tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins í dag. Þar segir að óánægja sé meðal lífeyrissjóða í hluthafahópi VÍS um að áherslur félagsins færist frá vátryggingum til aukinnar fjárfestingarstarfsemi. 6. apríl 2017 14:10 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Jakob Sigurðsson, forstjóri VÍS, hefur sagt starfi sínu lausi þar sem hann hefur verið ráðinn forstjóri breska félagsins Victrex plc. Jakob hefur gegn starfi forstjóra VÍS frá því í ágúst í fyrra en hann tók við af Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur. Í tilkynningu frá VÍS segir Victrex plc. sé skráð á hlutabréfamarkað í Bretlandi, það sé hluti af FTSE 250 hlutabréfavísitölunni og er markaðsverðmæti þess 250 milljarðar króna. Félagið er leiðandi í framleiðslu fjölliða (e. polymers) og telja viðskiptavinir þess meðal annars stærstu flugvéla- og snjalltækjaframleiðendur heims. Jakob mun áfram starfa sem forstjóri VÍS á meðan stjórn fyrirtækisins vinnur að því að finna eftirmann hans. „Það er mikil eftirsjá af frábærum og kraftmiklum samstarfsmönnum hjá VÍS. Tími minn sem forstjóri VÍS varð styttri en ég reiknaði með en tækifærið sem mér býðst nú er einfaldlega þess eðlis að því var ekki hægt að hafna. Ég hef mikla trú á þeirri vegferð sem VÍS er á og óska starfsmönnum góðs gengis í þeim verkefnum sem framundan eru um leið og ég þakka þeim af alhug samfylgdina síðustu mánuði,“ er haft eftir Jakobi í tilkynningu.
Tengdar fréttir Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39 VÍS komið með 25 prósent í Kviku eftir kaup á hlut Seðlabankans Tryggingafélagið VÍS hefur gengið frá kaupum á 3,06 prósenta hlut Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) í Kviku, samkvæmt heimildum Markaðarins. Eftir kaupin á VÍS liðlega 25 prósenta hlut. 12. apríl 2017 07:30 Svanhildur segir engin átök í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, segir að engin átök séu í stjórn tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins í dag. Þar segir að óánægja sé meðal lífeyrissjóða í hluthafahópi VÍS um að áherslur félagsins færist frá vátryggingum til aukinnar fjárfestingarstarfsemi. 6. apríl 2017 14:10 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Átök í stjórn VÍS: Svanhildur segir Herdísi hafa viljað stjórnarformannssætið Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, fjárfestir og nýkjörinn stjórnarformaður VÍS, segir það vonbrigði að Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hafi sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins á þriðjudag. 30. mars 2017 14:39
VÍS komið með 25 prósent í Kviku eftir kaup á hlut Seðlabankans Tryggingafélagið VÍS hefur gengið frá kaupum á 3,06 prósenta hlut Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) í Kviku, samkvæmt heimildum Markaðarins. Eftir kaupin á VÍS liðlega 25 prósenta hlut. 12. apríl 2017 07:30
Svanhildur segir engin átök í stjórn VÍS Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður VÍS, segir að engin átök séu í stjórn tryggingafélagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins í dag. Þar segir að óánægja sé meðal lífeyrissjóða í hluthafahópi VÍS um að áherslur félagsins færist frá vátryggingum til aukinnar fjárfestingarstarfsemi. 6. apríl 2017 14:10