Britney Spears söngleikur í vinnslu Ritstjórn skrifar 4. maí 2017 19:00 Aðdáendur Britney geta ekki látið söngleikinn framhjá sér fara ef hann verður að veruleika. Mynd/Getty Britney Spears hefur seinustu ár verið með sýningar í Las Vegar. Samningurinn hennar þar í bæ rennur út í lok þessa árs. Söngkonan og teymið hennar eru strax farin að huga að framhaldinu en þau vinna nú að því að setja upp söngleik á Broadway í New York. Samkvæmt Forbes hafa umboðsmenn Spears nú þegar fundað með leikstjóranum Jerry Mitchell um verkefnið. Í samtali við Forbes sagði Jerry að söngleikurinn muni þó ekki snúast um ævi Britney heldur mundi vera búin til skáldsaga þar sem lög Britney væru notuð. Svipað var gert með Abba lögin í söngleiknum Mamma Mia. Ferlið er þó ennþá á frumstigi og því ennþá langt í land. Það er þó hægt að gera ráð fyrir því að aðdáendur Britney séu spenntir yfir þessum fréttum. Hver væri ekki til í að sjá Baby One More Time sungið á Broadway? Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Britney Spears hefur seinustu ár verið með sýningar í Las Vegar. Samningurinn hennar þar í bæ rennur út í lok þessa árs. Söngkonan og teymið hennar eru strax farin að huga að framhaldinu en þau vinna nú að því að setja upp söngleik á Broadway í New York. Samkvæmt Forbes hafa umboðsmenn Spears nú þegar fundað með leikstjóranum Jerry Mitchell um verkefnið. Í samtali við Forbes sagði Jerry að söngleikurinn muni þó ekki snúast um ævi Britney heldur mundi vera búin til skáldsaga þar sem lög Britney væru notuð. Svipað var gert með Abba lögin í söngleiknum Mamma Mia. Ferlið er þó ennþá á frumstigi og því ennþá langt í land. Það er þó hægt að gera ráð fyrir því að aðdáendur Britney séu spenntir yfir þessum fréttum. Hver væri ekki til í að sjá Baby One More Time sungið á Broadway?
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour