Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour