Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Klassík sem endist Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Klassík sem endist Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour