Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour