Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Litadýrð og munstur hjá Gucci Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour