Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour