Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour