Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour