Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour