Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar?
Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið.






