Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 12:00 Selena vill ekki festast á Instagram. Mynd/Getty Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt. Mest lesið Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt.
Mest lesið Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour