Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Vörur Ivanka Trump endurmerktar Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Vörur Ivanka Trump endurmerktar Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour