Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour