Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour