Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Ritstjórn skrifar 13. október 2017 13:30 Myndir/Michal Pudelka Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour