Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Ritstjórn skrifar 13. október 2017 13:30 Myndir/Michal Pudelka Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Eins og venjulega er mikil eftirvænting eftir næsta samstarfi verslanakeðjunnar H&M en í ár er það Erdem sem ætlar að töfra fram fatalínu sem er væntanleg í verslanir H&M 2 nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn sem við hér á Íslandi getum fengið að næla okkur í flíkurnar hér á landi og er það mat okkar að þessi lína passi fullkomlega við íslenskt veðurfar og fataskáp landans. Ullarpeysur, buxnadragtir og rómantískir kjólar. Falleg efni og blómamynstur einkenna línuna. Hér eru nokkrir hlutir sem okkur fannst standa upp úr við fyrstu sýn - fyrir karla og konur.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Asos klæðir lið Bretlands á Ólympíuleikum fatlaðra Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour