Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour