Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour