Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour