Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Ritstjórn skrifar 20. september 2017 12:00 Glamour/Getty Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour
Sýning Tommy Hilfiger lokaði tískuvikunni í London og uppskar mikinn fögnuð, en þetta var sýning á sumarlínunni 2018. Sýningin var stjörnum prýdd og hélt hann fast aftur í rætur sínar, en það var mikið um rokk, hvítt, blátt og rautt, sem eru aðal-litir Tommy Hilfiger. Systurnar Gigi og Bella Hadid gengu tískupallinn, en þær eru einar vinsælustu fyrirsætur heims í dag. Síðar blómaskyrtur, leðurbuxur og blá velúr-kápa líta mjög girnilega út.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour