Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Baksviðs með Bob Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Baksviðs með Bob Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour