Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour