Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour