Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Viðraðu hælana Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Viðraðu hælana Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour