Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour