Lúxus markaðurinn tekur við sér Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 12:45 Rekstur Hermés hefur gengið vonum framar á seinasta ári. Mynd/Getty Eftir nokkurra ára baráttu í lúxus markaðinum hafa stærstu fyrirtækin loksins tilkynnt um sölutölur sem hafa farið framúr væntingum. Kering, sem á meðal annars Gucci, LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton og svo Hermés hafa greint frá því að hagnaður fyrirtækjana hafi farið framúr björtustu vonum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Seinustu ár hafa verið erfið fyrir slík fyrirtæki. Mikið hefur verið einblínt á að koma niður fótum í Kína en svo virðist sem viðskiptavinir þar hafi lítinn áhuga á að versla þar í landi. Þegar markaðirnir í Frakklandi lokuðu í gær tilkynnti LVMH að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 15% á milli ára. Sömuleiðis tilkynntu Kering og Hermés að reksturinn væri loksins á góðri leið. Samkvæmt tilkynningu frá LVMH segir að betra rekstrarumhverfi og aukinn áhugi viðskiptavina á lúxus varningi sé að skila sér en að framtíðin væri þó enn óljós. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Eftir nokkurra ára baráttu í lúxus markaðinum hafa stærstu fyrirtækin loksins tilkynnt um sölutölur sem hafa farið framúr væntingum. Kering, sem á meðal annars Gucci, LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton og svo Hermés hafa greint frá því að hagnaður fyrirtækjana hafi farið framúr björtustu vonum á fyrsta ársfjórðungi 2017. Seinustu ár hafa verið erfið fyrir slík fyrirtæki. Mikið hefur verið einblínt á að koma niður fótum í Kína en svo virðist sem viðskiptavinir þar hafi lítinn áhuga á að versla þar í landi. Þegar markaðirnir í Frakklandi lokuðu í gær tilkynnti LVMH að hagnaður fyrirtækisins hafi aukist um 15% á milli ára. Sömuleiðis tilkynntu Kering og Hermés að reksturinn væri loksins á góðri leið. Samkvæmt tilkynningu frá LVMH segir að betra rekstrarumhverfi og aukinn áhugi viðskiptavina á lúxus varningi sé að skila sér en að framtíðin væri þó enn óljós.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour