Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Stríðsáraþema hjá Prada Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour