David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 09:30 David er líklegast sáttur með að hafa fengið lítíð hlutverk í kvikmyndinni. Vísir/AFP Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour
Íþróttamaðurinn David Beckham er greinilega margt til listanna lagt þar sem hann hefur nú leikið í sinni fyrstu kvikmynd. Beckham fer með lítið hlutverk í kvikmyndinni King Arthur, sem er leikstýrð af Guy Ritchie. Beckham leikur sjálfumglaðan riddara sem atast í King Arthur, líkt og sjá má á klippunni hér fyrir neðan. Þrátt fyrir að hafa aðeins verið með 13 línur í myndinni segir David að hann hafi æft sig óhóflega mikið. Því hafi hann verið vel undirbúinn fyrir sína fyrstu kvikmynd.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour