Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Þetta er mest seldi maskarinn í heiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour